Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umhverfisnefnd starfar við skólann. Nefndin skipuleggur og stýrir Grænfánaverkefninu. Í nefndinni sitja fulltrúar nemenda, kennara, annarra starfsmanna og stjórnenda skólans. Nefndin starfar samkvæmt lýðræðislegum leikreglum og nemendur hafa þar mikið vægi. Nefndin heldur reglulega fundi og skráir fundargerð. Nemendum er leiðbeint um hlutverk sitt sem fulltrúar samnemenda sinna við stjórnun skólans hvað umhverfisstefnu varðar. Umhverfisnefndin gegnir mikilvægu hlutverki í kennslu í lýðræðislegum vinnubrögðum og lífsleikni.

Umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla 2017-2018

Verkefnastjórar:
Kristrún Sigurðardóttir deildarstjóri
Arnheiður Ösp Hjálmarsdóttir deildarstjóri

Fulltrúi kennara:
Áslaug Þorgeirsdóttir heimilisfræðikennari
Guðrún Pálsdóttir

Fulltrúar annarra starfsmanna:
Rúnar Viktorsson húsvörður

Fulltrúi stjórnenda:
Margrét Harðardóttir

Fulltrúar nemenda:

 Bekkir

 Fulltrúi

 Fulltrúi

   
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     
     

 

 

English
Hafðu samband