Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í 1. til 4. bekk er notast við sjónræna stundatöflu (boardmaker) sem sett er upp daglega, til að auðvelda öllum nemendum yfirsýn yfir skipulag dagsins. Þroskaþjálfar koma að aðlögun náms- og vinnuumhverfis fyrir nemendur í samvinnu við kennara þar sem það á við.
English
Hafðu samband