Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Umsjónarkennari, kennari, foreldri eða deildarstjóri stoðþjónustu geta átt frumkvæði að því að að sækja um sérkennslu fyrir nemendur. Hafi skólinn frumkvæði að sérkennslu fyrir nemendur eru foreldrar alltaf látnir vita af því. Miðað er við niðurstöður námsmats og greininga hverju sinni og (sjá námsmat lestrarstefnu). Sérkennsluhópar eru yfirleitt fámennir oftast fjórir til sex nemendur í hópi.

 

English
Hafðu samband