Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Við eigum að: 

  • sýna hvert öðru virðingu, tillitssemi og kurteisi
  • fara að fyrirmælum allra starfsmanna
  • vera stundvís og hafa nauðsynleg gögn meðferðis
  • skapa vinnufrið og virða hann
  • fara vel með hluti og bera ábyrgð á eigum okkar og annarra

Við eigum aldrei að:

  • beita ofbeldi hvorki í orði né verki
  • ögra hvorki starfsmönnum né nemendum
  • ógna öryggi annarra
  • yfirgefa skólalóðina án leyfis á skólatíma

 

Agamál-vinnuferlar (bæklingur á pdf-formi)

English
Hafðu samband