Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dagbók í Mentor

Dagbók í Mentor er notuð til þess að halda utan um mikilvægar upplýsingar um nemandann, atvikalýsingar o.fl. Kennarar og stjórnendur ásamt skólaritara geta skráð inn í dagbókina. Hægt er að merkja færslur þannig að þær birtist foreldrum og fá þeir senda tilkynningu í gegnum mentor appið. Við skráningar í dagbókina er farið að lögum um persónuvernd og gilda sérstakar vinnureglur skólans um skráninguna.  

English
Hafðu samband