Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Gleðilegt nýtt ár!

05.01.2009
Gleðilegt nýtt ár!

Um leið og við óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum fyrir gott samstarf á liðnu ári viljum við vekja athygli á skólastarfið hefst að fullum krafti skv. stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar.


Í janúar vinna kennarar að námsmati. Sérstakir prófdagar hjá 5.-7. bekk eru þriðjudaginn 13. janúar og miðvikudaginn 14. janúar. Afhending vitnisburða er þriðjudaginn 27. janúar og foreldra- og nemendaviðtöl þann 28. janúar.

 

Til baka
English
Hafðu samband