Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2011

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst aftur að jólaleyfi loknu fimmtudaginn 5. janúar skv...
Nánar
15.12.2011

Jólamatur og rauður dagur

Jólamatur og rauður dagur
Föstudaginn 16. desember er rauður dagur. Þá eru allir hvattir til að mæta í rauðu eða með eitthvað rautt. Í mötuneytinu verður boðið upp á gómsætan jólamat fyrir alla, bæði nemendur og starfsfólk en saman munum við eiga notalega stund í salnum...
Nánar
13.12.2011

Prjónastund á aðventu

Prjónastund á aðventu
Ester kennari í textílmennt bauð aðstandendum nemenda úr 3. bekk í kennslustund í textílmennt nú á aðventunni. Mæting var mjög góð. Hópurinn átti notalega stund saman þar sem mömmur og ömmur aðstoðuðu krakkana við prjónaskap. Hópurinn fékk lánaða...
Nánar
07.12.2011

Vinaheimsókn og vetrarganga hjá 3. ÁK

Vinaheimsókn og vetrarganga hjá 3. ÁK
Krakkarnir í 3. ÁK hafa tekið sér ýmislegt skemmtilegt fyrir hendur nú á aðventunni. Á dögunum hitti bekkurinn vinabekk sinn í skólanum, 1. RJ, og áttu krakkarnir góða stund saman. 1. bekkur var að læra bókstafinn V og af því tilefni var tilvalið að...
Nánar
07.12.2011

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn
Hendrikka Waage heimsótti bókasafn Hofsstaðaskóla þann 24. nóvember. Hún hitti nemendur í 2. og 3. bekk og las fyrir þá úr bók sinni Rikka og töfrahringurinn í Japan. Bókin fjallar um Rikku sem á töfrahring og með hans hjálp ferðast hún um Japan og...
Nánar
05.12.2011

Jólafjöltefli

Jólafjöltefli
Fimmtudaginn 8. desember n.k. verður haldið jólafjöltefli hjá Skákklúbbi Hofsstaðaskóla. Fjölteflið er haldið í tilefni þess að fyrsta ár Skákklúbbsins er senn á enda. Dagskráin hefst kl. 18. Helgi Ólafsson stórmeistari í skák og skólastjóri...
Nánar
02.12.2011

Góð gjöf frá foreldrafélaginu

Góð gjöf frá foreldrafélaginu
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla færði smíðastofu skólans að gjöf tvo brennipenna. Nemendur skólans nota brennipennana til þess að brenna í við, t.d. myndir, munstur eða stafi. Stuðningur og samstarf við foreldrafélagið er ómetanlegt. Þessi gjöf á...
Nánar
02.12.2011

Viðburðarík ferð í miðborgina

Viðburðarík ferð í miðborgina
Nemendur í 2. bekk hafa verið að vinna verkefni um land og þjóð. Í framhaldi af því var ákveðið að heimsækja Alþingishúsið. Þann 1. desember síðastliðinn hélt hópurinn af stað með strætisvagni. Töluverðan tíma tók að komast niður í miðborgina vegna...
Nánar
01.12.2011

5 á dag

5 á dag
Nú þegar jólahátíðin gengur í garð er ekki úr vegi á minna á þá góðu og gildu reglu: 5 á dag. Nemendur í 3. bekk bjuggu til grænmetisbát í heimilisfræðinni hjá henni Áslaugu og borðuðu í lok tímans. Rætt var um mikilvægi þess að muna að borða 5...
Nánar
29.11.2011

Laufabrauðsgerð í Hofsstaðaskóla

Laufabrauðsgerð í Hofsstaðaskóla
Laugardaginn 3. desember kl. 11-14 stendur foreldrafélagið fyrir hinum árlega laufabrauðsbakstri í skólanum. Sannkölluð jólastemning verður í salnum og jólalögin munu óma. Myndir með hugmyndum af mismunandi laufabrauðsskurði verða sýndar á skjávarpa...
Nánar
25.11.2011

Heimsókn á Hönnunarsafnið

Heimsókn á Hönnunarsafnið
Nemendur í 4. bekk í textíl og smíðahópur fengu sér göngutúr fimmtudagsmorgunin 24. nóvember í heimsókn á Hönnunarsafn Íslands á Garðatorgi. Tilgangur heimsóknarinnar var að skoða þrjár sýningar sem þar eru. Árdís Olgeirsdóttir tók á móti hópnum...
Nánar
24.11.2011

Skáld í skóla

Skáld í skóla
Nemendur í 6. og 7. bekk fengu að kynnast rithöfundinum Þórbergi Þórðarsyni á sal undir yfirheitinu Skáld í skóla þriðjudaginn 22. nóvember s.l. Þar brugðu höfundarnir Pétur Gunnarsson og Jón Hjartarson á leik og lýstu stílbrögðum og sérkennum...
Nánar
English
Hafðu samband