Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2013

Jólakveðja

Jólakveðja
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum. Kennsla hefst að loknu jólaleyfi föstudaginn 3. janúar 2014.
Nánar
17.12.2013

Ísland í gamla daga

Ísland í gamla daga
Nemendur í 4. GÞ eru að vinna verkefni um Ísland í gamla daga. Hluti af því verkefni var að búa til torfbæi. Bæjargerðin tókst einstaklega vel hjá krökkunum og lífga torfbæirnir mjög svo upp á kennslustofuna.
Nánar
16.12.2013

Jólaskemmtanir 20. desember 2013

Jólaskemmtanir 20. desember 2013
Jólaskemmtanir verða föstudaginn 20. desember. Nemendur mæta í sparifötum á skemmtunina og hefðbundin stundaskrá fellur niður.
Nánar
13.12.2013

1. bekkur heimsækir vinaleikskóla á aðventunni

1. bekkur heimsækir vinaleikskóla á aðventunni
Hofsstaðaskóli á þrjá vinaleikskóla, Hæðarból, Akra og Lundaból. Nemendur sem voru á þessum leikskólum heimsóttu sína leikskóla og einnig nemendur sem voru á öðrum leikskólum. Það má með sanni segja að það hafi verið mikið um fagnaðarfundi og margir...
Nánar
12.12.2013

Afburðaárangur í Pisa

Afburðaárangur í Pisa
Gunnar Einarson bæjarstjóri í Garðabæ skrifar grein sem birtist í Morgunblaðinu í dag og á vef Garðabæjar. Þar fjallar hann um góðan árangur skólakerfisins í bænum sem skilar frábærum niðurstöðum í PISA 2012. Könnunin hefur mikið verið í fréttum...
Nánar
06.12.2013

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Rithöfundarnir Birgitta Elín Hassel og Hilmar Örn Óskarsson komu í heimsókn á bókasafn Hofsstaðaskóla og lásu upp úr nýútgefnum bókum sínum fyrir nemendur í 4.-7. bekk. Birgitta las upp úr bók sinni Gjöfin fyrir nemendur í 6.-7. bekk. Gjöfin er úr...
Nánar
06.12.2013

Laufabrauðsbakstur fellur niður

Laufabrauðsbakstur fellur niður
Laufabrauðsbakstur á vegum foreldrafélagsins sem vera átti á morgun laugardaginn 7. desember fellur niður vegna vatnstjóns sem varð í skólanum. Settir hafa verið upp blásarar víðs vegar um skólann til að þurrka það sem hægt er. Blásararnir verða að...
Nánar
06.12.2013

Vatnstjón

Vatnstjón
Í morgun flæddi vatn niður af háalofti skólans í stofur á efri og neðri hæð. Rúnar húsvörður brást skjótt við og kallaði til pípulagningarmann og slökkviliðið til að sjúga vatnið upp. Farið var í að bjarga öllu því sem hægt var að bjarga og unnu...
Nánar
05.12.2013

Hvar er Stekkjarstaur?

Hvar er Stekkjarstaur?
Í byrjun aðventu nutu nemendur í 1. og 2. bekk þess að horfa á jólaleikritið „Hvar er Stekkjarstaur? „ eftir Pétur Eggerz. Leikritið fjallar um Höllu sem fer að athuga hvernig standi á því að jólsveinninn Stekkjarstaur hafi ekki skilað sér til...
Nánar
04.12.2013

UNICEF – leikfangasöfnun í Hofsstaðaskóla 3.-10. desember

  UNICEF – leikfangasöfnun í Hofsstaðaskóla 3.-10. desember
Ungmennaráð Unicef á Íslandi stendur fyrir leikfangabasar á Borgarbókasafninu í Reykjavík, þann 19. janúar n.k. Unicef óskaði eftir þátttöku Hofsstaðaskóla í verkefninu og ákveðið var að taka vel í það. Ákvörðun um það má rökstyðja með grunnþáttum og...
Nánar
04.12.2013

1. bekkur á Árbæjarsafni

1. bekkur á Árbæjarsafni
Í lok nóvember fóru nemendur í 1. bekk á sýninguna Senn koma jólin í Árbæjarsafnið. Þar fengu þeir fræðslu um jólaundirbúning og jólahald í gamla daga. Börnin fóru í býlið Árbæ og skoðuðu þar m.a. gamla fjósið og baðstofuloftið. Einnig skoðuðu þau...
Nánar
03.12.2013

Jólin alls staðar

Jólin alls staðar
Miðvikudaginn 4. desember tekur kór Hofsstaðaskóla þátt í tónleikum “Jólin alls staðar” sem haldnir verða í Vídalínskirkju. Þar mun kórinn syngja með í nokkrum lögum. Eldir kórfélagar sem nú eru nemendur í Garðaskóla bætast í hópinn og syngja með...
Nánar
English
Hafðu samband