31.08.2010
Lestrarhestar í Hofsstaðaskóla
Það leynast greinilega nokkuð margir lestrarhestar í skólanum okkar. Bókasafn Garðabæjar stóð í sumar fyrir sumarlestri líkt og fyrri ár. Mjög góð þátttaka var í sumarlestrinum en 167 börn skráðu sig í vor og 66 skiluðu inn lestrardagbók. Fjölmargir...
Nánar27.08.2010
Útikennsla
Nemendur í 4. bekk eru að vinna með námsefnið “Náttúran allan ársins hring”. Góða veðrið í vikunni var því notað til útikennslu. Bekkirnir hafa m.a. farið á ylströndina í Garðabæ í hópefli og kastalagerð og skoðað dýrin í fjörunni.
Nánar27.08.2010
Fyrstu skóladagarnir
Fyrstu skóladagarnir hjá flottum nemendum í 1. bekk hafa gengið mjög vel og liðið hratt. Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt skólabyrjun og það sást greinilega á andlitum nemendanna sem mættu fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við...
Nánar26.08.2010
Skólastefna Garðabæjar
Skólastefna Garðabæjar fyrir árið 2010-2013 var nýlega samþykkt af bæjarstjórn. Skólastefnan nær til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Þetta er í þriðja sinn sem heildstæð skólastefna er unnin í bænum.
Nánar25.08.2010
Hofsstaðaskóli settur í 34. skiptið
Hofsstaðaskóli var settur í 34. skipti 24. ágúst 2010. Nemendur eru nú 426 en þeim hefur fjölgað um 20 frá sl. skólaári. Margir foreldrar fylgdu börnum sínum í skólann og ætla má að um 750 manns hafi verið í skólanum í dag. Nemendur voru sólbrúnir...
Nánar10.08.2010
Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst
Kl. 9:00 6. og 7. bekkur
Kl. 10.00 4. og 5. bekkur
Kl. 11:00 2. og 3. bekkur
Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetningu.
Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í viðtal þriðjudaginn 24. ágúst til umsjónarkennara. Fundarboð...
Nánar08.08.2010
Upphaf skólastarfs
Nú vinna stjórnendur o.fl. af krafti að undirbúningi næsta skólaárs. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8:00-15:30. Starfsfólk mætir til starfa mánudaginn 16. ágúst kl. 9:00. Innkaupalistar verða birtir 19. ágúst.
Skólasetning verður 24. ágúst (sjá...
Nánar29.06.2010
Sumar og haust í Hofsstaðaskóla
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og foreldrum þeirra gleðilegs sumars.
Skrifstofa skólans verður lokuð frá mánudeginum 28. júní til og með þriðjudagsins 3.. ágúst.
Kennarar mæta til starfa mánudaginn 16. ágúst kl. 9:00.
Skólasetning...
Nánar09.06.2010
Skólaslit 7. bekkinga 8. júní 2010
Þriðjudaginn 8. Júní fór fram skólastlit 7. bekkinga við hátíðlega athöfn á sal Hofsstaðaskóla. Nemendur í 7. bekk fluttu tónlistaratriði í upphafi samkomunnar og síðan fór fram verðlaunafhending fyrir besta samanlagða árangur í íslensku í hverjum...
Nánar08.06.2010
Opnunartími skrifstofu skólans
Vegna námsferðar starfsmanna Hofsstaðaskóla verður opnunartími skrifstofu skólans í júní eftirfarandi:
Fimmtudagur 10. júní kl. 10:00-13:00
Föstudaginn 11. júní til fimmtudagsins 17. júní lokað
Föstudaginn 18. júní til föstudagsins 25. júní opið...
Nánar07.06.2010
Kanínuungar í heimsókn
Krakkarnir í 1. Á.K. fengu skemmtilega heimsókn mánudagsmorgunin 7. júní. Þá kom ein stúlkan úr bekknum með þrjá litla kanínuunga. Allir höfðu mjög gaman af og fengu ungarnir líflega meðferð í morgunsárið.
Nánar07.06.2010
1. verðlaun á golfdegi starfsmanna
Hofsstaðaskóli gerði sér lítið fyrir og vann 1. verðlaun á golfdegi starfsmanna í Kópavogi og Garðabæ. Fulltrúar Hofsstaðaskóla voru Ragnheiður Stephensen og Unnur Sæmundsdóttir. Þær unnur 9 holu Texas Scrable á 30 höggum með forgjöf.
Við óskum þeim...
Nánar