Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.12.2018

Jóla- og nýárskveðja

Jóla- og nýárskveðja
Stjórnendur og starfsfólk Hofsstaðaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Kennsla hefst fimmtudaginn 3. janúar 2019.
Nánar
19.12.2018

Tómstundaheimilið Regnboginn í jólaleyfinu

Tómstundaheimilið Regnboginn í jólaleyfinu
Fimmtudagur 20. desember; Regnboginn er opinn frá kl. 9.00. Foreldrar eru beðnir um að láta vita ef börnin þeirra koma ekki þennan dag. Föstudagur 21. desember; Jólaleyfi nemenda og starfsmanna. Tómstundaheimilið Regnboginn er opinn frá kl. 8.00 til...
Nánar
16.12.2018

Desemberdagar í Hofsstaðaskóla

Þriðjudagur 18. desember Rauður dagur og jólahangikjöt í hádegismatinn. Allir mæta í rauðu eða með eitthvað rautt. Nemendur úr 7. bekk aðstoða í matsalnum og gefinn er aukinn tími í mat enda ísblóm í eftirrétt. Verði ykkur að góðu!
Nánar
13.12.2018

Jólagleði í Hofsstaðaskóla

Jólagleði í Hofsstaðaskóla
​Í Hofsstaðaskóla er orðið mjög jólalegt um að lítast enda nemendur og starfsfólk lagt mikinn metnað í skreytingar. Í ár ákváðu starfsmenn meðal annars að fara í jólahurðaskreytingar sem hefur vakið mikla lukku og mörg glæsileg listaverk litið...
Nánar
05.12.2018

Tökum höndum saman gegn einelti

Tökum höndum saman gegn einelti
8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti en Hofsstaðaskóli tók þátt í þeim degi með því að ræða við nemendur um jákvæð samskipti og mikilvægi þess að standa saman í baráttunni gegn einelti. Til að gera vinnuna sýnilega bjuggu allir...
Nánar
04.12.2018

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu
​Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla föstudaginn 16. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í umsjón 3. bekkinga sem sögðu frá Ævari Þór rithöfundi, leikara, og vísindamanni. Hann hefur komið nokkrum sinnum í skólann og...
Nánar
20.11.2018

Jólaföndur-Laugardaginn 1. desember kl 11-14

Jólaföndur-Laugardaginn 1. desember kl 11-14
Þegar jólin nálgast er ekkert skemmtilegra en að hittast, föndra og vera í góðra vina hópi í jólastemningu. Jólalög munu hljóma ásamt því að kór Hofsstaðaskóla mun koma og taka nokkur lög fyrir okkur. Í ár verður föndrað, sett saman piparkökuhús og...
Nánar
14.11.2018

Bebras áskorunin

Bebras áskorunin
Vikuna 12.-16. nóvember taka nemendur í 4. -7. bekkjum skólans þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er fyrir nemendur á aldrinum 8 – 18 ára. Nemendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni sem byggja á rökhugsun sem notuð er við forritun (e...
Nánar
30.10.2018

Erasmus heimsókn

Erasmus heimsókn
Vikuna 15. -19. október voru góðir gestir í Hofsstaðaskóla frá sjö Evrópuþjóðum þ.e. Belgíu, Ítalíu. Bretlandi, Búlgaríu, Frakklandi (Guadalupe), Tyrklandi og Svíþjóð. Þetta voru skólastjórnendur og kennarar úr leik- og grunnskólum, alls 17 manns...
Nánar
29.10.2018

HS LEIKAR 30. og 31. október

HS LEIKAR 30. og 31. október
Dagana 30. og 31. október er hefðbundin stundaskrá í Hofsstaðaskóla lögð til hliðar og nemendur fá að spreyta sig á fjölbreyttum verkefnum sem reyna á mismunandi færni. Dagskráin gengur undir nafninu HS leikar og er byggð á hugmyndum um fjölgreindir...
Nánar
21.10.2018

Skipulagsdagur 26.10.2018

Skipulagsdagur 26.10.2018
Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólaum Garðabæjar ​föstudaginn 26. október. Regnboginn verður lokaður og taka starfsmenn hans þátt í fræðsludagskrá.
Nánar
21.10.2018

Nemenda- og foreldrasamtöl 25.10.2018

Nemenda- og foreldrasamtöl 25.10.2018
Fimmtudaginn 25. október verða nemenda- og foreldrasamtöl og fellur kennsla niður. Foreldrar þurfa að skrá sig í samtöl og er það gert á fjölskylduvefnum www.mentor.is. Leiðbeiningar um skráninguna hafa verið sendar heim í tölvupósti. Skráningu lýkur...
Nánar
English
Hafðu samband