Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.10.2016

Hofsstaðaskólaleikar 2016

Hofsstaðaskólaleikar 2016
Hofsstaðaskólaleikar (HS-leikar) verða haldnir miðvikudaginn 2. nóvember og fimmtudaginn 3. nóvember. Þá er hefðbundið skólastarf leyst upp. Markmið leikanna er að nemendur skólans vinni saman að fjölbreyttum verkefnum, að allir fái að njóta sín með...
Nánar
28.10.2016

Gróska í skólum Garðabæjar

Gróska í skólum Garðabæjar
​Starfsfólk leik- og grunnskóla sýndi og kynnti þau fjölbreyttu þróunarverkefni sem unnið er að í skólunum á menntadegi sem haldinn var í fyrsta sinn á starfsdegi skólanna 24. október sl. Verkefnin sem kynnt voru fjölluðu m.a. um félagslega virkni og...
Nánar
27.10.2016

Allir með endurskinsmerki

Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu. Útsýni ökumanna er...
Nánar
26.10.2016

Lionskonur minna á brunavarnir

Lionskonur minna á brunavarnir
Konur úr Lionsklúbbnum Eik í Garðabæ heimsóttu nemendur í 2. bekk. Þær ræddu meðal annars um hvernig bregðast á við ef eldur kviknar og mikilvægi þess að fara vel með eld. Þær gáfu nemendum litabók sem fjallar um brunavarnir en markmiðið með bókinni...
Nánar
26.10.2016

Vinaliðanámskeið

Vinaliðanámskeið
Miðvikudaginn 19. október fóru vinaliðar Hofsstaðaskóla ásamt vinaliðum Sjálandsskóla á námskeið. Vinaliðarnir lærðu skemmtilega nýja leiki og fengu fræðslu um hlutverk sitt sem vinaliða. Námskeiðið var vel heppnað og vinaliðarnir flestir spenntir...
Nánar
25.10.2016

Má allt í ævintýraheimi?

Má allt í ævintýraheimi?
​Barnabókarithöfundarnir Jóna Valborg Árnadóttir og Bergún Íris Sævarsdóttir heimsóttu nemendur í 2. og 3. bekk með dagskrá sem þær nefna Má allt í ævintýraheimi? Þær fjölluðu meðal annars um hvernig hugmynd að bók kviknar, hvað má og hvað má ekki í...
Nánar
21.10.2016

Frí í leik- og grunnskólum mánudaginn 24. október

Frí í leik- og grunnskólum mánudaginn 24. október
Mánudaginn 24. október fellur niður kennsla í öllum leik- og grunnskólum Garðabæjar. Tómstundaheimilin verða einnig lokuð. Starfsfólk skólanna situr námskeið og sinnir skólaþróun. Frá kl. 12.30-14.30 er dagskrá í Hofsstaðaskóla þar sem fram fara...
Nánar
19.10.2016

Foreldrar beðnir um að sækja börnin í skólann í dag

Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. Enska: The...
Nánar
16.10.2016

Foreldrar í vanda-Mikilvægi stuðnings og fræðslu til foreldra

Foreldrar í vanda-Mikilvægi stuðnings og fræðslu til foreldra
Vekjum athygli foreldra á áhugaverðum morgunverðarfundi á Grand-hótel kl. 8:15-10:00​
Nánar
13.10.2016

Vel búnar í rigningunni

Vel búnar í rigningunni
Nú er kominn sá tíma að allra veðra er von. Undanfarna daga hefur verið úrhellishring og því er afar mikilvægt að vera vel búinn, í regngalla og stígvélum. Þessar stúlkur eru í 2. bekk og mættu glaðar og kátar í skólann í rigningunni á...
Nánar
06.10.2016

Forvarnavika í skólum Garðabæjar 10. - 14. október

Forvarnavika í skólum Garðabæjar 10. - 14. október
​Vakin er athygli forráðamanna á forvarnaviku í grunnskólum í Garðabæ 10.-14. október. Þetta er í fyrsta sinn sem forvarnavika er haldin í Garðabæ og er athyglinni beint að net- og snjalltækjanotkun barna sem og mögulegum áhrifum á líðan þeirra. Hver...
Nánar
06.10.2016

Facebook síða Hofsstaðaskóla

Facebook síða Hofsstaðaskóla
Við viljum vekja athygli á Facebook síðu Hofsstaðaskóla. Nú getið þið fylgst með helstu fréttum frá skólanum sem birtar eru bæði á vef skólans og á Facebook. Smellið Like/Líka við á Facebook síðu Hofsstaðaskóla
Nánar
English
Hafðu samband