Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.12.2012

Gleðilega hátíð

Gleðilega hátíð
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum velunnurum skólans gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar fyrir góðar stundir á liðnum árum.
Nánar
19.12.2012

Leiklistarnámskeið í Hofsstaðaskóla

Leiklistarnámskeið í Hofsstaðaskóla
Nemendum í 4.-7. bekk í Hofsstaðaskóla stóð til boða að sækja leiklistarnámskeið í tómstundastarfi í Hofsstaðaskóla á haustönn. 10 nemendur sóttu námskeiðið sem lauk með sýningu á sal föstudaginn 14. nóvember.
Nánar
19.12.2012

Rauður dagur í skólanum

Rauður dagur í skólanum
Mánudagurinn 17. desember var rauður dagur í Hofsstaðaskóla. Sú hefð hefur skapast að hafa rauðan dag daginn sem nemendur og starfsmenn borða jólamat í mötuneytinu
Nánar
14.12.2012

Forritunarkennsla í 5. bekk

Forritunarkennsla í 5. bekk
Nemendur í 5. bekk fá kennslu í forritun skólaárið 2012-2013. Kennsla fer fram í lotum í hringekju.
Nánar
13.12.2012

1. BS heimsækir Hæðarból

1. BS heimsækir Hæðarból
Það voru fagnaðarfundir þegar nemendur í 1. B.S fóru í heimsókn á leikskólann Hæðarból nú fyrir jólin. Þar voru sungin jólalög og síðan léku börnin sér bæði inni og úti. Fjölmargir nemendur í bekknum könnuðust vel við sig á gamla leikskólanum sínum...
Nánar
13.12.2012

Jóladagatal vísindanna

Jóladagatal vísindanna
Verkfræði- og náttúruvísindasvið Háskóla Íslands hefur opnað nýtt jóladagatal, jóladagatal vísindanna sem ætlað er að glæða áhuga yngri kynslóðarinnar á undrum raunvísinda og verkfræði.
Nánar
12.12.2012

Jólastund í Vídalínskirkju

Jólastund í Vídalínskirkju
Jólastund Hofsstaðaskóla var haldin síðastliðinn sunnudag í Vídalínskirkju. Þar létu hæfileikaríkir nemendur 5. bekkjar ljós sitt skína. Leikið var á hljóðfæri, lesnar sögur af Regnbogatré og skólakórinn söng.
Nánar
12.12.2012

Dagskrá í desember

Dagskrá í desember
Á aðventunni er skólastarfið mjög fjölbreytt. Margir bekkir fara í vettvangsferðir s.s. á Árbæjarsafnið, leiksýningar, gera jólaföndur á Hönnunarsafninu eða fara á kaffihús. Flestir viðburðir eru skráðir á atburðadagatal skólans.
Nánar
12.12.2012

Líkamsímynd og sjálfsmynd

Líkamsímynd og sjálfsmynd
Í síðustu viku fengu stúlkur í 7. bekk fræðslu hjá námsráðgjafa um líkamsmynd og sjálfsmynd. Fræðslan byggir á forvarnarverkefni sem styrkir líkamsmynd og sjálfstraust unglingsstúlkna. Rætt var um þann útlitsþrýsting sem margar stúlkur upplifa frá...
Nánar
11.12.2012

Kertagerð hjá 2.ÞÞ

Kertagerð hjá 2.ÞÞ
Í jólamánuðinum er það orðin hefð að Þóra Þórisdóttir kennari fari með bekkinn sinn í heimsókn til Sigríðar og Björns tengdaforeldra sinna sem búa hér í bæ. Þau hafa opnað heimili sitt fyrir bekknum og kennt börnunum að búa til kerti og boðið þeim...
Nánar
06.12.2012

Íslenskir þjóðhættir í 4. bekk

Íslenskir þjóðhættir í 4. bekk
Síðustu vikurnar hafa nemendur í 4. bekk verið að læra um íslenska þjóðhætti. Þeir hafa fræðst um húsakost, matvæli, störf, heiti gömlu mánaðanna og margt fleira. Til að kynnast efninu betur var Þjóðminjasafnið heimsótt
Nánar
03.12.2012

Rithöfundar í heimsókn

Rithöfundar í heimsókn
Rithöfundarnir Birgitta Elín Hassel og Marta Hlín Magnadóttir komu í heimsókn á bókasafn Hofsstaðaskóla mánudaginn 3. desember og lásu upp úr nýútgefnum bókum sínum fyrir nemendur í 7. bekk. Birgitta og Marta eru að gefa út tvær bækur núna fyrir...
Nánar
English
Hafðu samband