22.04.2018
Opið hús á listadögum
Fimmtudaginn 26. apríl verður opið hús í skólanum frá kl. 8:30-10:30 fyrir foreldra og aðra áhugasama. Í kennslustofum og á göngum verða sýnishorn af vinnu nemenda og „pop up“ skemmtiatriði s.s. tónlistarflutningur. Skólinn fagnar 40 ára afmæli sínu...
Nánar18.04.2018
1. bekkingar fá reiðhjólahjálma
Nemendur í 1. bekk fengu heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. en undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið 1. bekkingum reiðhjólahjálma. Markmið verkefnisins hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni og koma í veg...
Nánar18.04.2018
Jákvæð samskipti og markmiðasetning
Mánudaginn 16. apríl fengu nemendur í 6. og 7. bekk góðan gest í heimsókn, Pálmar Ragnarsson sem ræddi við krakkana um jákvæð samskipti og markmiðasetningu. Hann kom inn á mikilvægi þess að skapa umhverfi í skólanum sem stuðlar að því að öllum líði...
Nánar18.04.2018
5.AMH skemmti á sal
Nemendur í 5. AMH héldu skemmtun á sal fyrir nemendur í 5. - 7. bekk. Skemmtunin fór fram föstudaginn 6. apríl en nemendur hófu undirbúning tímanlega, voru mjög áhugasamir og lögðu sig vel fram. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og stóðu...
Nánar16.04.2018
Árshátíð 7. bekkja
Glæsileg, fjörug og skemmtileg árshátíð nemenda í 7. bekk í Hofsstaðaskóla fór fram miðvikudagskvöldið 11. apríl. Hefð er fyrir því að nemendur fái að velja þema og að þessu sinni varð Friends þáttaröðin fyrir valinu. Nemendur sjá sjálfir um að búa...
Nánar04.04.2018
Blár dagur
Föstudaginn 6. apríl eru allir hvattir til að klæðast bláu í tilefni af vitundar- og styrktarátakinu BLÁR APRÍL til að sýna einhverfum stuðning og samstöðu. Atburðurinn er nú haldinn í fimmta sinn og er það er Styrktarfélag barna með einhverfu sem...
Nánar25.03.2018
Gleðilega páska
Óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og ánægjulegs páskaleyfis. Tómstundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem hafa verið skráð til dvalar 26. - 28. mars.
Kennsla hefst að loknu leyfinu þriðjudaginn 3. apríl.
Nánar23.03.2018
5.HBS sýnir á sal
Nú hafa krakkarnir í 5. HBS haldið skemmtun á sal fyrir nemendur í 5. - 7. bekk. Skemmtunin fór fram föstudaginn 23. október og var foreldrum boðið að koma og fylgjast með. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og stóðu nemendur sig með prýði...
Nánar22.03.2018
Menntamálaráðherra og þingmenn í hádegismat í Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli og Skólamatur buðu menntamálaráðherra og þingmönnum í hádegismat í skólanum ásamt nemendum og starfsmönnum. Hofsstaðaskóli er fjölmennasti vinnustaðurinn í Garðabæ. Þar eru 570 nemendur og um 100 starfsmenn. Á boðstólum var snitsel...
Nánar21.03.2018
Gefum gallabuxur
Á listadögum barna og ungmenna í Garðabæ, 23. -27. apríl ætlum við í Hofsstaðaskóla að taka þátt í svokölluðu Sole Hope verkefni og halda Skópartý.
Í skópartýinu hittumst við, sníðum og klippum til gallabuxur og búum til úr þeim skó fyrir börn í...
Nánar20.03.2018
Umhverfissinnar í Hofsstaðaskóla
Nemendur í Hofsstaðaskóla fá fræðslu um umhverfismál í skólanum og hvatningu til að láta sig umhverfið varða, enda skiptir það okkur öll máli eins og fram kemur í umhverfissáttmála skólans:
"Jörðin okkar er ein
gerum henni ei mein"
Áhugi nemenda í...
Nánar19.03.2018
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra nemenda í 1. bekk
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2018 verður haldinn í skólanum miðvikudaginn 21. mars nk. kl. 17.30-18.30.
Nemendur og starfsmenn kynna skólann og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni...
Nánar