Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.09.2015

Hvað er læsi?

Hvað er læsi?
Þann 8. september síðastliðinn var Dagur læsis og Bókasafnsdagurinn. Í tilefni af því tókust nemendur í 4. ÁS á við spurninguna "Hvað er læsi"? Það spunnust upp fjörugar umræður hjá krökkunum og ekki stóð á svörum því þegar krakkar fá tækifæri til að...
Nánar
28.09.2015

Ástarsaga úr fjöllunum

Ástarsaga úr fjöllunum
Síðastliðinn þriðjudag fóru krakkarnir í 3.bekk á tónleika með sinfóníuhljómsveit Íslands. Hópurinn fór með rútum í tónlistarhúsið Hörpu og fengu fín útsýnissæti á efri svölum í Elborgarsal. Flutt var Ástarsaga úr fjöllunum úr hinu ástsæla ævintýri...
Nánar
27.09.2015

Heimavinnuaðstoð

Heimavinnuaðstoð
Heimanámsaðstoð fyrir grunnskólakrakka að kostnaðarlausu alla fimmtudaga milli klukkan 15-17 á Bókasafni Garðabæjar, Garðatorgi 7. Heimanámsaðstoðin er samstarfsverkefni Bókasafns Garðabæjar og Rauða krossins í Hafnarfirði og Garðabæ og felst í því...
Nánar
27.09.2015

Göngum í skólann

Göngum í skólann
​Hofsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu Göngum í skólann, en það hófst formlega 9. september og lýkur 7. október með alþjóðlega Göngum í skólann deginum. Frá þriðjudeginum 29. september verður skráð með hvaða hætti nemendur koma í skólann. Að...
Nánar
18.09.2015

2. bekkur á Úlfarsfelli

2. bekkur á Úlfarsfelli
Nemendur 2. bekkja fóru í fjallgöngu á Úlfarsfell. Í árganginum er verið að vinna verkefnið Komdu og skoðaðu fjöllin og var farið í gönguna í tengslum við það. Lagt var að af stað í mildu en nokkuð blautu veðri en svo stytti upp um leið og lagt var á...
Nánar
09.09.2015

Norræna skólahlaupið

Norræna skólahlaupið
Nemendur Hofsstaðskóla hlupu í blíðskapaveðri Norræna skólahlaupið miðvikudaginn 2. sept. Mjög góð þátttaka var í hlaupinu og hlupu 95% nemenda skólans. Nemendur gátu nú sem áður valið á milli þriggja vegalengda í hlaupinu, þ.e. 2,5 km, 5 km eða 10...
Nánar
03.09.2015

Íþróttatímar

Íþróttatímar
Undanfarnar tvær vikur hafa íþróttakennarar verið með nemendur úti í íþróttum. Veðrið hefur verið með besta móti og allt gengið vel. Í komandi viku, dagana 7.-11. september er síðasta vikan sem íþróttatímarnir verða úti. Íþróttakennararnir vilja...
Nánar
31.08.2015

Fyrsti skóladagurinn

Fyrsti skóladagurinn
Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt fyrsta skóladeginum. Nemendur í 1. bekk mættu fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við nýtt umhverfi og ný verkefni. Mikið var um að vera fyrsta daginn og gekk allt vel fyrir sig eins og sést á...
Nánar
31.08.2015

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 4.–15. september 2015. Fundirnir í hefjast kl. 8.30 og standa til 9.50. Nemendur mæta í skólann skv. stundaskrá! Umsjónarkennarar senda heim fundarboð með nánari upplýsingum.
Nánar
29.08.2015

Kórinn hefur vetrarstarfið föstudaginn 4. september.

Kórinn hefur vetrarstarfið föstudaginn 4. september.
Kór Hofsstaðaskóla er fyrir nemendur í 4.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög, keðjusöngvar og sungið í röddum. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri.Áhugasamir en óákveðnir nemendur eru velkomnir á æfingu til að kynna sér...
Nánar
26.08.2015

Skólinn settur

Skólinn settur
Hofsstaðaskóli var settur þriðjudaginn 25. September. Nemendur mættu kátir og glaðir og tilbúnir til að takast á við verkefni vetrarins. Þeir hittu umsjónarkennara sína og bekkjarfélaga, en kennsla hófst samkvæmt stundaskrá, miðvikudaginn 26. ágúst...
Nánar
19.08.2015

Innkaupalistar

Innkaupalistar
Innkaupalistar fyrir skólaárið 2015-2016. Við hvetjum nemendur til að nýta það sem þeir eiga frá fyrri árum eða geta fengið frá systkinum.
Nánar
English
Hafðu samband