Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.05.2012

Reiðhjólahjálmur að gjöf

Reiðhjólahjálmur að gjöf
Föstudaginn 25. maí gáfu Kiwanishreyfingin og Eimskipafélagið öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálm að gjöf en verkefnið er árviss viðburður félaganna til að stuðla að betra umferðaröryggi barna. Verkefnið ber nafnið „Óskabörn...
Nánar
30.05.2012

Útiverkefni í veðurblíðu

Útiverkefni í veðurblíðu
Nemendur í 2. B.S nýttu blíðuna þriðjudaginn 29. maí til að hjóla á ylströndina í Sjálandshverfinu. Þar var drukkið nesti og vaðið í sjónum. Á ylströndinni var margt um manninn og myndaðist því sannkölluð sólarlandastemmning í blíðunni. Nú eru...
Nánar
25.05.2012

Kórinn sýnir Mamma mía

Kórinn sýnir Mamma mía
Undanfarnar vikur hefur kór Hofsstaðaskóla lagt hart að sér við æfingar á söngleiknum Mamma mía undir stjórn Unnar Þorgeirsdóttur tónmenntakennara. Fimmtudaginn 24. maí var frumsýning fyrir fjölskyldur kórmeðlima og aðra velunnara. Föstudaginn 25...
Nánar
25.05.2012

Fundur með foreldrum verðandi 1. bekkinga

Fundur með foreldrum verðandi 1. bekkinga
Þriðjudaginn 29. maí kl. 17:30-18:30 verður haldinn foreldrafundur í samkomusal skólans með foreldrum /forráðamönnum verðandi 1. bekkinga. Tilgangur fundarins er að kynna starfið í 1. bekk og tómstundaheimilinu svo og sérfræðiþjónustu skólans. Við...
Nánar
16.05.2012

Evrópuleikunum í stærðfræði lokið

Evrópuleikunum í stærðfræði lokið
Nú er Evrópuleikunum í stærðfræði lokið. Nemendur Hofsstaðaskóla hafa frá því undirbúningstímabilið hófst þann 7. maí, reiknað þúsundir stærðfræðidæma af miklum móð, bæði í skólanum og heima. Hin eiginlega Evrópukeppni stóð yfir mánudaginn 14. maí og...
Nánar
16.05.2012

Vímuvarnarhlaupið

Vímuvarnarhlaupið
Miðvikudaginn 16. maí stóð Lionklúbburinn Eik fyrir árlegu vímuvarnarhlaupi í 5. bekkjum. Tilgangurinn með hlaupinu er að vekja börnin til umhugsunar og gera þau ábyrg og meðvituð um ábyrgð á eigin lífi og velferð. Til að undirstrika boðskapinn hafa...
Nánar
15.05.2012

Sveitaferð hjá 3. bekk

Sveitaferð hjá 3. bekk
Í síðustu viku fóru 3. bekkingar í sveitaferð að Bjarteyjarsandi í Hvalfirði. Þar fengu nemendur tækifæri til að kynnast húsdýrunum sem þeir hafa verið að læra um síðustu vikur. Á bænum voru meðal annars kindur, hestar, hundar, kettir,
Nánar
11.05.2012

UNICEF - hreyfing

UNICEF - hreyfing
Það voru áhugasamir og glaðir nemendur í 5. – 7. bekk Hofsstaðaskóla sem tóku þátt í UNICEF hreyfingunni föstudaginn 11. maí. Verkefnið er í samstarfi við UNICEF á Íslandi þar sem markmiðin eru að fræða nemendur um þurfandi börn um allan heim...
Nánar
11.05.2012

Viðurkenning fyrir hreinsun á Arnarneslæk

Viðurkenning fyrir hreinsun á Arnarneslæk
Fulltrúar nemenda og kennara í umhverfisnefnd Hofsstaðaskóla tóku á móti viðurkenningu, á Garðatorgi, frá umhverfisnefnd Garðabæjar 10. maí s.l. fyrir að hreinsa Arnarneslækinn frá Reykjanesbraut til ósa. Allir nemendur og umsjónakennarar...
Nánar
07.05.2012

Evrópuleikar í stærðfræði

Evrópuleikar í stærðfræði
Árlega eru haldnir Evrópuleikar í stærðfræði á vefnum www.europeanmathschallenge.com Allir krakkar á aldrinum 5-18 ára geta skráð sig til þátttöku í Evrópuleikunum og það kostar ekki neitt! Nemendur fá verkefni með tilliti til aldurs. Þeir...
Nánar
04.05.2012

Íþróttakennslan færist út

Íþróttakennslan færist út
Frá og með mánudeginum 7. maí og fram að skólaslitum færist íþróttakennslan út. Þá þurfa nemendur ekki að koma með auka íþróttaföt en eiga að vera klæddir eftir veðri. kv. Ragga Dís og Hreinn
Nánar
02.05.2012

Hljómlist og umhverfi

Hljómlist og umhverfi
Stórkostlegir tónleikar voru haldnir á sal föstudaginn 27. apríl í tilefni af Listadögum í Garðabæ. Þema listadaganna var tónlist og fékk Hofsstaðaskóli styrk til að ráða Hildi Guðnýju Þórhallsdóttur og Þórdísi Heiði Kristjánsdóttur tónmenntakennara...
Nánar
English
Hafðu samband