Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.05.2018

Vorferðir

Vorferðir
Það er mikið um að vera þessa síðustu daga skólaársins og bæði nemendur og starfsfólk á fullri ferð við að ljúka mikilvægum verkefnum skólaársins. Hluti af þessum verkefnum eru vorferðir /vettvangsferðir. Einhverjar slíkar ferðir og/eða útivist er á...
Nánar
29.05.2018

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2018 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 26. maí. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið...
Nánar
29.05.2018

Vorskóli

Vorskóli
Tæplega 70 verðandi 1. bekkingar mættu í vorskólann hjá okkur fimmtudaginn 24. maí. Börnin unnu ýmiskonar verkefni, fengu hressingu og hlustuðu á sögu. Foreldrum barnanna var boðið á bókasafn skólans meðan vorskólinn stóð yfir til að fræðast og...
Nánar
28.05.2018

UNICEF hreyfing

UNICEF hreyfing
UNICEF hreyfingin stendur fyrir fræðslu og fjáröflunarviðburði sem byggir á hollri hreyfingu og útivist fyrir grunnskólanemendur. Nemendur í 4. – 7. bekk fengu fræðslu um réttindi og ólíkar aðstæður barna í öðrum löndum.
Nánar
28.05.2018

Popplestur

Popplestur
Í byrjun maí var tveggja vikna lestrarátak hjá nemendum á yngsta stigi eða svokallaður popplestur. Nemendur lásu heima og í skólanum, skráðu lesturinn og fengu ákveðið margar poppbaunir fyrir lesturinn í hvert sinn. Baununum var safnað í krukku í...
Nánar
14.05.2018

Fræðslufundur fyrir foreldra

Fræðslufundur fyrir foreldra
Vináttufærni, hagir og líðan. Fræðslufundur fyrir foreldra í Garðabæ. Þriðjudaginn 15. maí kl. 20.00 í Sjálandsskóla
Nánar
09.05.2018

Skipulagsdagur 11. maí

Föstudaginn 11. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því fellur öll kennsla niður. Tómstundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem þar eru skráð. Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra góðrar og langrar helgar. ​
Nánar
09.05.2018

Lesum meira í 6. bekk

Lesum meira í 6. bekk
Spurningakeppnin Lesum meira í 6. bekk fór fram fimmtudaginn 3. maí. Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 6. bekk. Krakkarnir lásu ákveðnar bækur og tóku í kjölfarið könnun úr bókunum. Þrír stigahæstu nemendur úr...
Nánar
03.05.2018

Vímuvarnarhlaupið í 5. bekk

Vímuvarnarhlaupið í 5. bekk
​Mikil stemning myndaðist í tengslum við árlega Vímuvarnarhlaupið sem fram fór miðvikudaginn 2. maí. Það er Lionsklúbburinn Eik sem stendur fyrir hlaupinu í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til umhugsunar með því að...
Nánar
03.05.2018

Líf og list í skólanum - Hofsstaðaskóli 40 ára

Líf og list í skólanum - Hofsstaðaskóli 40 ára
Fimmtudaginn 26. apríl var opið hús í skólanum í tilefni 40 ára afmælis skólans og markaði dagurinn einnig lok listadaganna 2018. Opna húsið stóð frá 8:30 fyrir foreldra og aðra áhugasama gesti sem vildu fá innsýn í skólastarfið, upplifa skemmtileg...
Nánar
22.04.2018

Opið hús á listadögum

Opið hús á listadögum
Fimmtudaginn 26. apríl verður opið hús í skólanum frá kl. 8:30-10:30 fyrir foreldra og aðra áhugasama. Í kennslustofum og á göngum verða sýnishorn af vinnu nemenda og „pop up“ skemmtiatriði s.s. tónlistarflutningur. Skólinn fagnar 40 ára afmæli sínu...
Nánar
18.04.2018

1. bekkingar fá reiðhjólahjálma

1. bekkingar fá reiðhjólahjálma
Nemendur í 1. bekk fengu heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. en undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið 1. bekkingum reiðhjólahjálma. Markmið verkefnisins hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni og koma í veg...
Nánar
English
Hafðu samband