Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.03.2009

Kardimommubærinn

Kardimommubærinn
Föstudaginn 27. mars fengum við góða gesti í heimsókn úr Sjálandsskóla. Gestirnir voru nemendur úr 1. og 2. bekk sem sýndu leikritið “Kardimommubærinn”.
Nánar
31.03.2009

Íslandsmeistarar

Íslandsmeistarar
Eins og við greindum frá þá varð A-liðið í 7. flokki karla Íslandsmeistarar fyrir viku síðan. Nú bættist B-liðið í hópinn því það landaði Íslandsmeistaratitli B-liða í 7. flokki helgina 28. -29. mars.
Nánar
26.03.2009

Íslandsmeistarar

Íslandsmeistarar
Í lok mars hlutu strákarnir í 7. flokki karla í Stjörnunni íslandsmeistaratitil í körfubolta. Við erum afar stolt af þessum strákum því í liðinu eru a.m.k. 5 strákar sem eru í 7. bekk í Hofsstaðaskóla
Nánar
26.03.2009

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2008-2009 fór fram í Tónlistarskóla Garðabæjar þriðjudaginn 24. mars. Tíu nemendur úr Grunnskóla Seltjarnarness og grunnskólum í Garðabæ lásu brot úr skáldverkinu Leyndardómar ljónsins eftir Brynhildi...
Nánar
24.03.2009

Skólaheimsóknir

Skólaheimsóknir
Senn líður að því að 7. bekkur þarf að yfirgefa Hofsstaðaskóla. Í vikunni hafa nemendur því verið í heimsóknum í Garðaskóla og Sjálandsskóla til að kynna sér starfsemina þar svo auðveldara reynist að velja hvorn skólann þau vilja sækja í 8. bekk.
Nánar
18.03.2009

Börn hjálpa börnum 2009

Börn hjálpa börnum 2009
Í febrúarmánuði tóku nemendur í 4. bekk þátt í verkefninu Börn hjálpa börnum með því að ganga í hús í nágrenni skólans og safna fyrir ABC barnahjálp. Þeir stóðu sig frábærlega vel og söfnuðu 123.402,- krónum.
Nánar
11.03.2009

Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin
Miðvikudaginn 11. mars var haldin Skólahátíð Hofsstaðaskóla þar sem valdur voru þrír fulltrúar skólans og einn til vara til að lesa á Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar.
Nánar
09.03.2009

Heimsóknir leikskólanemenda

Heimsóknir leikskólanemenda
Heimsóknir leikskólanemenda eru hluti af samstarfsverkefninu “Brúum bilið”. Eitt af markmiðum þess verkefnis er að stuðla að vellíðan og öryggi barnanna við að fara úr leikskóla í grunnskóla.
Nánar
09.03.2009

Tækni-LEGO námskeið

Tækni-LEGO námskeið
Nú stendur yfir Tækni-Lego námskeið í skólanum. Leiðbeinandi er Jóhann Breiðfjörð en hann hefur starfað í 5 ár sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá leikfangafyrirtækinu LEGO og hefur undanfarin misseri haldið fjölmörg´"Tækni-LEGO námskeið...
Nánar
09.03.2009

Himingeimurinn

Himingeimurinn
Þessar dagana er 6. bekkur að læra um himingeiminn í samfélagsfræðigreinum. Stjörnuverið kom í skólann mánudaginn 2. mars og fengu nemendur að fara inn í uppblásna hvelfingu og skoða himingeiminn á lifandi og skemmtilegan hátt.
Nánar
05.03.2009

Árstíðir samstarfsverkefni nemenda í 1. og 2. bekk

Árstíðir samstarfsverkefni nemenda í 1. og 2. bekk
Þessa dagana eru nemendur í 1. og 2. bekk að vinna saman að verkefni um árstíðirnar. Nemendum er skipt í sex hópa sem vinna mismunandi verkefni sem tengjast árstíðunum á einn eða annan hátt.
Nánar
04.03.2009

Kynning á Chicago

Kynning á Chicago
Miðvikudaginn 4. mars heimsóttu okkur nokkrir krakkar úr FG. Þau voru að kynna uppfærslu sýna á söngleiknum Chicago. Fram kemur í kynningu að þarna sé á ferðinni "heitasti söngleikur sögunnar".
Nánar
English
Hafðu samband