Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.01.2016

100 daga hátíð

100 daga hátíð
Föstudaginn 29. janúar höfðu nemendur í 1. bekk Hofsstaðaskóla verið 100 daga í skólanum og af því tilefni var haldin svokölluð 100 daga hátíð. Þá var ýmislegt skemmtilegt gert til hátíðabrigða og börnin mættu í fjölbreyttum og skemmtilegum búningum...
Nánar
25.01.2016

Prjónakaffi hjá 3. bekk

Prjónakaffi hjá 3. bekk
Þriðjudaginn 12. janúar var foreldrum og ömmum boðið í textílmennt til að taka þátt í prjónastund með nemendum og hjálpa til við kennslu. Prjónastundin er orðin árlegur viðburður og var mæting mjög góð. Mikil eftirvænting er hjá nemendum fyrir þessa...
Nánar
22.01.2016

Lesum meira

Lesum meira
Lesum meira er samstarfsverkefni skólasafnskennara og umsjónarkennara í 7. bekk. Frá því í nóvember hafa krakkarnir í 7. bekk verið að lesa bækur af ákveðnum lista (10 bækur) og svo fóru þeir í könnun úr bókunum. Fjórir stigahæstu nemendurnir úr...
Nánar
21.01.2016

Fjölbreytt og skemmtileg sýning hjá 4. HK

Fjölbreytt og skemmtileg sýning hjá 4. HK
Nú hafa krakkarnir í 4. HK séð um skemmtidagskrá á sal fyrir nemendur á yngra stigi. Skemmtunin fór fram föstudagsmorguninn 15. janúar. Kvöldið áður var bekkjarkvöld þar sem foreldrum var boðið að horfa á skemmtiatriðin. Dagskráin var bæði fjölbreytt...
Nánar
19.01.2016

Danskennsla í janúar

Danskennsla í janúar
Danskennsla í janúar hefur verið hluti af íþróttakennslunni í mörg ár. Einn liður í kennslunni er að nemendur dansa við foreldra sína á Þorrablóti 6. bekkjar. Í ár var sett saman kennslumyndband fyrir foreldra svo þeir gætu æft sig heima. Það er...
Nánar
19.01.2016

Jákvæð og örugg netnotkun

Jákvæð og örugg netnotkun
Hafþór Birgisson frá Saft var með fræðslufund fyrir nemendur í 4. bekk og foreldra þeirra um jákvæða og örugga netnotkun barna í dag, þriðjudaginn 19. janúar. Í erindi sínu kom hann inn á að internetið er frábær upplýsingaveita og tæki til samskipta...
Nánar
13.01.2016

Nýtt smáforrit sem eflir lestur

Nýtt smáforrit sem eflir lestur
Þriðjudaginn 12. janúar kom út nýtt smáforrit Study Cake sem hefur það að markmiði að efla börn dagsins í dag til þess að lesa. Forritið býður foreldrum upp á að verðlauna börn fyrir lestur. Börnin fá „heilasellur“ fyrir að leysa ákveðin mörg...
Nánar
13.01.2016

1.bekkur heimsækir vinaleikskólana

1.bekkur heimsækir vinaleikskólana
Nemendur í 1. bekk heimsóttu vinaleikskólana Hæðarból, Akra og Lundaból í desember. Það var tekið vel á móti nemendum sem tóku m.a. þátt í hreyfistund, fengu að leika sér, föndruðu og sungu jólalög. Í janúar og febrúar koma leikskólanemendur í...
Nánar
12.01.2016

Lestrarátak Ævars vísindamanns

Lestrarátak Ævars vísindamanns
Hvetjum alla nemendur til lesturs. Þann 1. janúar hófst lestrarátak Ævars vísindamanns. Átakið stendur til 1. mars 2016 og er fyrir alla krakka í 1.-7. bekk. Lestrarátakið virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1. - 7. bekk lesa...
Nánar
19.12.2015

Gleðileg jól 2015

Gleðileg jól 2015
Starfsfólk Hofsstaðaskóla óskar nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla. Þökkum liðnar stundir og hlökkum til gleðilegs nýs árs. Megi það færa okkur öllum farsæld og frið. Kennsla hefst aftur þann 5. janúar samkvæmt stundaskrá.
Nánar
17.12.2015

Jólaskemmtanir 18. desember

Jólaskemmtanir 18. desember
Föstudaginn 18. desember eru jólaskemmtanir í Hofsstaðaskóla. Hefðbundin stundaskrá fellur niður. Nemendur og starfsmenn mæta í betri fötum á jólaskemmtun. 1., 2. og 3. bekkur kl. 9.00 – 11.00 4. og 7. bekkur sjá um skemmtiatriði.Þeir nemendur...
Nánar
15.12.2015

Rithöfundur í heimsókn

Rithöfundur í heimsókn
Rithöfundurinn Guðni Líndal Benediktsson kom í heimsókn á bókasafn Hofsstaðaskóla og las úr bók sinni Leyndardómur erfingjans fyrir nemendur í 5. og 6. bekkjum skólans. ​
Nánar
English
Hafðu samband