Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

23.02.2018

Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra 1. bekkinga

Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra 1. bekkinga
Kynningarfundur fyrir foreldra væntanlegra nemenda í 1. bekk haustið 2018 verður haldinn í skólanum fimmtudaginn 1. mars nk. kl. 17.30-18.30. Nemendur og starfsmenn kynna skólann og segja frá því sem þeim finnst markverðast í starfinu. Að lokinni...
Nánar
23.02.2018

Innritun barna í 1. og 8. bekk

Innritun barna í 1. og 8. bekk
Innritun nemenda í 1. bekk (f. 2012) og 8. bekk (f. 2005) fer fram dagana 26. febrúar - 20. mars nk. Innritað er rafrænt á íbúavefnum Mínum Garðabæ. Athugið að nauðsynlegt er að innrita þá nemendur í 8. bekk sem skipta um skóla. Innritun lýkur 20...
Nánar
20.02.2018

Viðvörun vegna slæmrar veðurspár 21.2.2018.

Viðvörun vegna slæmrar veðurspár 21.2.2018.
Vegna slæmrar veðurspár fyrir miðvikudaginn 21. febrúar eru forráðamenn beðnir um að fylgjast með tilkynningum frá Almannavörnum. Tómstundheimilið Regnboginn verður opið en ljóst að fylgja þarf börnunum alla leið inn.
Nánar
20.02.2018

Vetrarleyfi grunnskóla

Vetrarleyfi grunnskóla
Vikuna 19. - 23. febrúar er vetrarleyfi grunnskólanna í Garðabæ. Opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum frá kl. 8.00 til 17.00 fyrir​ börn sem búið er að skrá í vistun þessa viku. Skrifstofa skólans er lokuð en hægt er að senda erindi í tölvupósti:...
Nánar
16.02.2018

Áætlaður komutími frá Reykjum er kl: 14:15

Áætlaður komutími hópsins frá Reykjum er kl. 14:15. Hópurinn nú kominn í gegnum Hvalfjarðargöngin (13:30) Vinsamlegast sýnum tillitssemi á bílastæðinu við skólann og lokum ekki aðkomunni fyrir rútunni eða öðrum sem þurfa að komast um.
Nánar
16.02.2018

Dvölinni lokið á Reykjum

Dvölinni lokið á Reykjum
​Nú er dvöl nemenda í 7. bekkjum skólans lokið á Reykjum. Hópurinn lagði af stað heim úr skólabúðunum klukkan 11. Kennarar verða í sambandi um kl. 12:30 og láta vita af "lendingartíma við skólann". Við biðjum ykkur vinsamlegast að fylgjast með hérna...
Nánar
15.02.2018

Skemmtilegir dagar á Reykjum

Skemmtilegir dagar á Reykjum
Nemendur og kennarar hafa átt skemmtilega daga á Reykjum í leik og starfi. Öskudagurinn var að sjálfsögðu haldinn hátíðlegur. Kötturinn var sleginn úr tunnunni og voru það nemendur Hofsstaðaskóla sem áttu lokahögginn og fengu „köttinn“ að launum...
Nánar
14.02.2018

Furðuverur á ferli í skólanum

Furðuverur á ferli í skólanum
Ýmiskonar fígúrur og furðuverur voru á ferli í skólanum í dag eins og hefð er fyrir ár hvert á öskudegi. Gengu börnin milli stöðva í skólanum og var úrvalið fjölbreytt að vanda. Boðið var upp á heimsókn til spákonu, andlitsmálun, þrautabraut...
Nánar
13.02.2018

3. bekkur vinnur með vináttu og jákvæðan leiðtoga

3. bekkur vinnur með vináttu og jákvæðan leiðtoga
3. bekkur hefur verið að vinna í lífsleikni með vináttu, frímínútur og jákvæðan leiðtoga. Börn eru miklir hugsuðir og finnst gott að ræða þessa hluti. Svona vinna skilar sér síðan í enn betri bekkjarbrag og vellíðan í hópnum og ætti að gera námið...
Nánar
13.02.2018

Fyrsti dagurinn í Hrútafirðinum

Fyrsti dagurinn í Hrútafirðinum
Það var mikil eftirvænting í hópnum þegar lagt var stað í gærmorgun og gekk ferðalagið norður mjög vel. Hrútafjörðurinn tók vel á móti hópnum með sól og blíðu og strax þegar komið var á staðinn var hafist handa við að koma sér fyrir. Margir lögðu...
Nánar
12.02.2018

7. bekkur í Skólabúðum

7. bekkur í Skólabúðum
​Nú eru nemendur í 7. bekkjum skólans mættir í Skólabúðirnar á Reykjum þar sem þeir munu dvelja við leik og störf fram á föstudag. Hrútafjörðurinn tók á móti þeim með veðurblíðu og bláum himni. Við væntum þess að heyra frá þeim reglulega í vikunni og...
Nánar
09.02.2018

Fjölbreyttir og skemmtilegir dagar framundan

Fjölbreyttir og skemmtilegir dagar framundan
Í næstu viku er margt á döfinni í skólanum. Gleðin byrjar á mánudaginn með bolludeginum. Minnum á að nemendur mega þá hafa með sér bollu í nesti. Miðvikudaginn 14. febrúar er komið að öskudeginum. Foreldrar/forráðamenn ættu að hafa fengið póst frá...
Nánar
English
Hafðu samband