Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.05.2023

Vorferð 5. bekkja

Vorferð 5. bekkja
Miðvikudaginn 31. maí fóru nemendur og kennarar 5. bekkja í vorferð á Þingvelli. Mikið fjör var í hópnum og gekk ferðin vel. Kíkið á myndir á myndasíðu árgangsins
Nánar
25.05.2023

Skólaslit vorið 2023

Skólaslit vorið 2023
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 7. júní. Nemendur mæta í stutta samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin. Við bendum öllum á að koma gangandi í skólann þennan dag ef...
Nánar
23.05.2023

Bókaskil

Bókaskil
Nú þegar síðustu skóladagarnir nálgast óðfluga viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans sem búið er að lesa. Allra síðasti skiladagur bóka hjá nemendum er...
Nánar
17.05.2023

"Skilamunapartý"

"Skilamunapartý"
Breytum óskilamunum nemenda í skilamuni! Miðvikudaginn 24. maí n.k. verður fatnaður og munir sem safnast hafa saman í skólanum í vetur aðgengilegir fyrir foreldra í miðrými skólans. Opið verður í skólanum til kl. 19.00 þann dag og gefst þá tækifæri...
Nánar
17.05.2023

Útiíþróttir

Útiíþróttir
Íþróttakennslan í Hofsstaðaskóla færist út undir bert loft mánudaginn 22. maí n.k. Nemendur þurfa að mæta í fatnaði sem hentar til útiveru og hreyfingar. Í upphafi íþróttatímann mæta nemendur í tröppurnar fyrir aftan pókóvöllinn og bíða þar eftir að...
Nánar
03.05.2023

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar í Garðabæ

Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Álftanesskóla fimmtudaginn 27. apríl, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Hofsstaðaskóla, Álftanesskóla, Flataskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldsögunni Víti í...
Nánar
02.05.2023

Fræðsla um kynþroskann fyrir stelpur í 7. bekk

Fræðsla um kynþroskann fyrir stelpur í 7. bekk
Miðvikudaginn 26. apríl var hjúkrunarfræðineminn Guðrún Björk með fræðslu um kynþroskann fyrir stelpur í 7. bekk. Þar var farið yfir breytingar sem verða á líkamanum, tíðarhringinn, blæðingar, tíðarverki og gagnleg ráð við þeim
Nánar
30.03.2023

Heimsókn í Elliðarárstöðina

Heimsókn í Elliðarárstöðina
7. HBS fór í heimsókn í Elliðaárstöðina og fékk fræðslu um „Hið ósýnilega verður sýnilegt „ Farið var um svæðið og það kynnt fyrir okkur og m.a. fengu nemendur fræðslu um vatnið, rafmagnið, frárennsli svo eitthvað sé nefnt. Einnig var farið aðeins í...
Nánar
29.03.2023

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

 Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hofsstaðaskóla fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 28. mars. Þar kepptu sjö nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Upplestrarkeppni Garðabæjar sem haldin verður...
Nánar
27.03.2023

Unnið með sögusvið Draugaslóðar

Unnið með sögusvið Draugaslóðar
Um þessar mundir eru nemendur í 6. bekk að lesa bókina Draugaslóð eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur. Hluti að því verkefni er að skoða sögusvið bókarinnar sem gerist að stórum hluta á Kili. Nemendur í 6. AÞ skoðuðu myndir á netinu og fengu síðan að...
Nánar
24.03.2023

5. GHS skemmtir á sal

5. GHS skemmtir á sal
Föstudaginn 24. mars var komið að nemendum í 5. GHS að sjá um skemmtidagskrá á sal fyrir samnemendur sína á miðstigi (5. -7. bekkur). Krakkarnir hafa staðið í ströngu undanfarið við undirbúning og buðu þau upp á fjölbreytt og flott atriði. Þemað hjá...
Nánar
24.03.2023

GREASE sýning kórs Hofsstaðaskóla

GREASE sýning kórs Hofsstaðaskóla
Föstudaginn 24. mars var nemendum yngri deildar boðið á GREASE-sýningu kórs Hofsstaðaskóla en sýningin fór fram í sal skólans. Foreldrum kórmeðlima var einnig boðið þannig að úr varð flottur hópur áhorfenda. Æfingar hafa staðið yfir í nokkurn tíma...
Nánar
English
Hafðu samband