Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.02.2011

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Árleg skólahátíð stóru upplestrarkeppninnar var haldin miðvikudaginn 16. febrúar. Á hátíðinni eru valdir þrír fulltrúar og einn til vara til að lesa á Héraðshátíð Stóru upplestrarkeppninnar. Hátíðin tókst í alla staði vel. Nemendum í 6. bekk var...
Nánar
28.02.2011

Arnarneslækur í fóstur

Arnarneslækur í fóstur
Miðvikudaginn 16. febrúar var undirritaður samstarfssamningur milli Garðabær, Fjölbrautaskóla Garðabæjar og Hofsstaðaskóla um að skólarnir taki Arnarneslækinn í fóstur frá uppsprettu til ósa. Gunnar bæjarstjóri skrifaði undir samninginn fyrir hönd...
Nánar
18.02.2011

Vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar

Vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar
Vikuna 21.-25. febrúar n.k. er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þessa viku fellur öll kennsla niður í Hofsstaðaskóla. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 28. febrúar. Tómstundaheimilið er opið fyrir þau börn sem þegar eru skráð.
Nánar
14.02.2011

Samvinna skóla og leikskóla

Samvinna skóla og leikskóla
Góð samvinna hefur alltaf verið með skólanum og leikskólunum í nágrenninu. Nemendur af leikskólunum hafa heimsótt skólann og nemendur í 1. bekk hafa farið í heimsóknir á leikskólana. Í upphafi árs komu nemendur af Hæðarbóli í heimsókn og tóku þátt í...
Nánar
14.02.2011

Stoltir nemendur í 2. bekk

Stoltir nemendur í 2. bekk
Flottur hópur nemenda í 2. bekk hefur í textílmennt verið að sauma karla úr filtefni. Hver og einn nemandi hefur valið lit á karlinn sinn, klippt út hendur og fætur og saumað. Karlarnir sem orðið hafa til eru skemmtilega ólíkir en allir jafn...
Nánar
14.02.2011

Heimsókn í MS

Heimsókn í MS
Nemendum úr 3. bekk Hofsstaðaskóla var boðið í heimsókn í Mjólkursamsöluna. Hópurinn fór með strætisvagni og var mjög vel tekið á móti þeim á áfangastað. Margt var gert til fróðleiks og skemmtunar í Mjólkursamsölunni. Skoðaður var stærsti...
Nánar
12.02.2011

Súrmatur og hákarl

Súrmatur og hákarl
Það er alltaf líf og fjör í heimilisfræði þegar líður að Þorrablóti 6.bekkinga. Eins og venjulega þá sér heimilisfræði-hópurinn um að skera niður allan súrmatinn og einnig það sem ósúrt er. Krökkunum finnst þetta bæði áhugavert en um leið svolítið...
Nánar
11.02.2011

Skólahald með eðlilegum hætti

Skólahald fór af stað með venjubundnum hætti í morgun, föstudaginn 11. febrúar. Nokkuð hvasst er á höfuðborgarsvæðinu og voru foreldrar hvattir til að fylgjast með veðri og veðurspám og haga sér í samræmi við aðstæður. Kennt verður samkvæmt...
Nánar
10.02.2011

Vegna óveðurs

Vegna óveðurs
Veðurstofan varar við stormi í fyrramálið föstudaginn 11. febrúar . Foreldrar eru því hvattir til að fylgjast vel með veðri og veðurútliti í byrjun skóladags. Hofsstaðaskóli fylgir reglum Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SSH) um röskun á...
Nánar
10.02.2011

Þorrablót 6. bekkinga

Þorrablót 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 9. febrúar. Nemendur buðu foreldrum sínum til glæsilegrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Þar buðu nemendur upp á frábær skemmtiatriði, undir stjórn...
Nánar
09.02.2011

Heimsókn í 365 miðla

Heimsókn í 365 miðla
Krakkarnir í 7. bekk hafa í vikunni heimsótt fjölmiðlafyrirtækið 365 Miðlar. Þar var vel tekið á móti þeim og fengu þau að kynnast starfsemi fyrirtækisins. Þau fóru meðal annars í hljóðver FM 957 þar sem Heiðar Austmann tók á móti þeim og fræddi þau...
Nánar
05.02.2011

Skóli á grænni grein

Skóli á grænni grein
Hofsstaðaskóli tók, fimmtudaginn 3. febrúar, við Grænfánanum öðru sinni. Skólinn hefur tekið þátt í verkefninu Skóli á grænni grein frá árinu 2005 og fékk afhentan Grænfánann í fyrsta sinn 16. nóvember 2007 á 30 ára afmæli skólans. Allir nemendur...
Nánar
English
Hafðu samband