Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.05.2014

Kennsla fellur niður föstudaginn 30. maí!

Kennsla fellur niður föstudaginn 30. maí í öllum grunnskólum Garðabæjar. Tómstundaheimilið Regnboginn er opinn fyrir þau börn sem hafa verið skráð.
Nánar
28.05.2014

Vorferð hjá 1. bekk

Vorferð hjá 1. bekk
Í dag miðvikudaginn 28. maí fóru börnin í 1.bekk í sína vorferð. Farið var í Furulund í Heiðmörk. Allir borðuðu morgunnestið, léku sér í náttúrunni, snæddu hádegisverð og léku meira.
Nánar
28.05.2014

Stuttmyndin Kristín tekin að hluta til í Hofsstaðaskóla

Stuttmyndin Kristín tekin að hluta til í Hofsstaðaskóla
Í lok apríl fékk fyrrum nemandi skólans Einar Orri Pétursson afnot af einni álmu í skólanum og kennslustofu 6. GHS til að taka upp dramantísku stuttmyndina Kristín. Hann mætti ásamt tökuliði og leikurum til að taka upp nokkrar senur og gegndu nokkrir...
Nánar
28.05.2014

Gróðursetning

Gróðursetning
Mánudaginn 26.júní fóru nemendur í 4. HK að gróðursetja Yrkjuplöntur í samstarfi við garðyrkjudeild Garðabæjar við gamla hitaveitustokkinn út við Hraunhóla. Það gekk mjög vel og áttum við þar skemmtilega stund þó svo að veðrið hefði mátt vera betra.
Nánar
27.05.2014

Hofsstaðaskóli vinnur farandbikarinn til eignar öðru sinni í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)

Hofsstaðaskóli vinnur farandbikarinn til eignar öðru sinni í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
Nemendur í Hofsstaðaskóla sendu tæplega 800 umsóknir í Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG). Í Hofsstaðaskóla eru nemendur í 5.-7. bekk rúmlega tvö hundruð. Þetta þýðir að hver nemandi sendi 3-4 umsóknir sem er ótrúlegur árangur. Hofsstaðaskóli vann...
Nánar
27.05.2014

14 nemendur Hofsstaðaskóla í vinnusmiðju Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)

14 nemendur Hofsstaðaskóla í vinnusmiðju Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG)
14 nemendur af þeim 39 sem þátt tóku í vinnusmiðju sem haldin var í Háskólanum í Reykjavík í tengslum við Nýsköpunarkeppni grunnskólanna eru nemendur í Hofsstaðaskóla. Fjórir nemendur komust á verðlaunapall og óskum við þeim innilega til hamingju með...
Nánar
22.05.2014

Gunnar Einarsson bæjarstjóri færir afrekskonum blóm

Gunnar Einarsson bæjarstjóri færir afrekskonum blóm
Gunnar Einarsson bæjarstjóri heimsótti Hofsstaðaskóla í dag og afhenti tveimur starfsmönnum hans blómvendi fyrir frækileg afrek.
Nánar
22.05.2014

Nýr kjarasamningur grunnskólakennara

Nýr kjarasamningur grunnskólakennara
Það var líf og fjör á kaffistofu kennara í morgunsárið. Þá rýndu kennarar og aðrir áhugamenn í ný undirritaðan kjarasamning félags grunnskólakennara og sambands íslenskra sveitafélaga sem skrifað var undir s.l. þriðjudagskvöld. Trúnaðarmenn kynntu...
Nánar
21.05.2014

Foreldrar í heimsókn í Hofsstaðaskóla

Þriðjudaginn 21. maí sl. heimsóttu foreldrar nemenda sem innritaðir eru í 1. bekk skólaárið 2014-2015 skólann til að fræðast nánar um skólastarfið. Starfsmenn skólans kynntu skóladagatalið, stundaskrá, sérfræðiþjónustu og samskipti heimila og skóla...
Nánar
20.05.2014

Kennt samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 21. maí

Nú í kvöld skrifuðu grunnskólakennarar undir nýjan kjarasamning. Ekkert verður því að fyrirhugaðri vinnustöðvun sem boðuð var á morgun, miðvikudaginn 21. maí. Kennt Nemendur mæta því samkvæmt stundaskrá. Prófadagur er hjá nemendum í eldri deild (5. -...
Nánar
20.05.2014

Fyrirhuguð vinnustöðvun miðvikudaginn 21. maí

Fyrirhuguð vinnustöðvun miðvikudaginn 21. maí
Kæru foreldrar og forráðamenn Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun 21. maí nk. þ.e. á morgun miðvikudag. Þetta þýðir að skólahald fellur niður ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma. Starfsemi...
Nánar
20.05.2014

Sædís nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014

Sædís nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014
Sædís S. Arndal kennari í Hofsstaðaskóla í Garðabæ hefur verið valin nýsköpunarkennari grunnskólanna 2014. Samstarfsfólk í Hofsstaðaskóla óskar henni innilega til hamingju með viðurkenninguna, enda vitum við að hún er vel að henni komin.
Nánar
English
Hafðu samband