28.09.2023
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Á morgun föstudaginn 29. september munu nemendur Hofsstaðaskóla taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Allir nemendur fara a.m.k. einn hring ca. 2,5 km.
Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur verið fastur liður í skólastarfi okkar undanfarin ár. Með hlaupinu er leitast við...
Nánar21.09.2023
Kórstarf í Hofstaðaskóla
Kór Hofsstaðaskóla er að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir nemendur í 5.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri. Fastir liðir eru að sungið verður á bókasafni Garðabæjar á Degi...
Nánar13.09.2023
Skólastarf haustið 2023
Skólastarf í Hofsstaðaskóla fer vel af stað þetta haustið þrátt fyrir raskanir vegna umfangsmikilla framkvæmda. Nú er unnið að því að dúkleggja síðustu kennslustofurnar og að því loknu geta allir flutt inn í sínar bekkjarstofur.
Nemendur eru 518 í 27...
Nánar07.09.2023
Haustfundir með foreldrum
Haustfundir verða haldnir 14. - 26. september. Lögð er rík áhersla á að forráðamenn mæti á fundina því þar verður mikilvægum skilaboðum miðlað en markmið fundanna er m.a. að kynna innra starf og áherslur í námi og kennslu, námsmat og skólabrag...
Nánar31.08.2023
Fræðslu- og kynningarfundur fyrir foreldra í 1. og 2. bekk Hofsstaðaskóla
þriðjudaginn 5. sept. kl. 17:00-18:30 í sal skólans
Í grunnskóla er lögð áhersla á að öllum börnum líði vel, og að samvinna á milli heimila og skóla sé sem best. Vanda Sigurgeirsdóttir hjá KVAN fjallar um mikilvæga þætti er stuðla að jákvæðum...
Nánar21.08.2023
Skólastarf hefst fimmtudaginn 24. ágúst
Framkvæmdir ganga vel í skólanum og verður unnið áfram að þeim næstu daga og vikur. Við hefjum skólastarf á fimmtudaginn 24. ágúst.
Okkur þykir leitt að tilkynna að skólasetning verður ekki á miðvikudaginn 23. ágúst eins og til stóð. Ljúka þarf...
Nánar17.08.2023
Skólabyrjun haustið 2023
Skólasetningardagur er 23. ágúst og verður dagskráin nánar auglýst. Frístundaheimilið Regnboginn er lokað á skólasetningardegi.
Kennsla hefst fimmtudaginn 24. ágúst skv. stundaskrá nemenda. Skólamatur býður upp á hádegisverð og opnar skráning í hann...
Nánar09.06.2023
Opnunartími skrifstofu
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.15 til 15.00 frá 8. til 14. ágúst.
Senda má erindi á hskoli@hofsstadaskoli.is
s. 5908100
Skólastjóri
Nánar06.06.2023
Útilega í bæ og vorferð 6. bekkja
Í seinustu viku tjölduðu nemendur 6. bekkja upp við FG og eyddu lunganum af deginum í útilegufílingu.
Vorferð árgangsins var svo farin á Reykjanesið og þar var farið í Víkingaheima, brúin milli heimsálfa skoðuð og farið í fjöruferð við Garðskagavita...
Nánar31.05.2023
Vorferð 5. bekkja
Miðvikudaginn 31. maí fóru nemendur og kennarar 5. bekkja í vorferð á Þingvelli. Mikið fjör var í hópnum og gekk ferðin vel. Kíkið á myndir á myndasíðu árgangsins
Nánar25.05.2023
Skólaslit vorið 2023
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 7. júní. Nemendur mæta í stutta samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin.
Við bendum öllum á að koma gangandi í skólann þennan dag ef...
Nánar