Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmeistari

15.09.2009
ÍslandsmeistariIrma Gunnarsdóttir  í 6.ÓHG varð Íslandsmeistari í tveimur greinum í frjálsum íþróttum í sumar.  Hún  vann 60 metra hlaup á 9,46 sekúndum og spjótkast, en hún kastaði 24,62 metra.  Irma vann auk þess til fjölda annarra verðlauna á frjálsíþróttavellinum
í sumar. Irma keppir fyrir Breiðablik
Við óskum Irmu til hamingju með frábæran árangur.
Til baka
English
Hafðu samband