Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólamjólkurdagurinn

30.09.2009
Skólamjólkurdagurinn

Þann 30. september var alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Í tilefni dagsins bauð Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk. Á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum "Holl mjólk og heilbrigðir krakkar".
Nemendur Hofsstaðaskóla tóku að sjálfsögðu þátt í deginum og drukku marga lítra af mjólk.

Kíkið á myndirnar úr matsalnum.

Til baka
English
Hafðu samband