Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Í vikulokin

16.10.2009
Í vikulokin

Nú kveðjum við kennaranemana sem tekið hafa þátt í starfinu með okkur síðastliðnar vikur. Þökkum þeim kærlega fyrir samveruna og óskum þeim velfarnaðar í náminu.

Vikunni lauk hjá okkur með skemmtun á sal. Nemendur í 6. H.K. sáu um skemmtiatriðin að þessu sinni. Þar var valin maður í hverju rúmi því bak við slíka skemmtun þarf að hafa leikara, tæknimenn o.m.fl. Krakkarnir stóðu sig mjög vel og enduðu þessa flottu skemmtun á því að fá alla með sér í söng og hreyfidans. Það voru því glaðir starfsmenn og nemendur sem kvöddu skólann eftir þessa viku. Góða helgi :-)

Kíkið endilega á myndirnar frá skemmtuninni á sal.

Til baka
English
Hafðu samband