Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Legó námskeið

19.10.2009
Legó námskeið

Í nóvember verða tækni-Lego námskeið í Hofsstaðaskóla. Alls eru þetta 3 skipti og kennt verður dagana 2., 9. og 16. nóvember. Kennari á námskeiðinu er Jóhann Breiðfjörð. Hann hefur starfað sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá leikfangafyrirtækninu Lego og hefur undanfarin ár haldið fjölmörg "Tækni-Legó námskeið".

Sjá nánar um námskeiðin hér

 

Til baka
English
Hafðu samband