Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ljóða og smásagnakeppni

17.12.2009
Ljóða og smásagnakeppni

Það er orðin árviss viðburður að efnt sé til ljóða og smásagnasamkeppni í Hofsstaðaskóla og eru bestu ljóðin og sögurnar að mati dómnefndar lesnar upp í messu annan sunnudag í aðventu.  Fjöldi ljóða og smásagna barst að þessu sinni eins og undanfarin ár og var Soffíu tónmenntakennara vandi á höndum, en hún hafði umsjón með keppninni að þessu sinni. Sögur og ljóð eftirfarandi nemenda voru valin og  lesin af nemendum í 5. bekk við messu í Vídalínskirkju sunnudaginn 6. desember.


Ljóð:
Ástrós Guðlaugsdóttir 6. HK
Egill Aron Þórisson 7. LK
María Theodóra Jónsdóttir 5. BV

Sögur:
Arna Dís Arnþórsdóttir 7. ÓP
Sara Ósk Þorsteinsdóttir 7. LK

Til baka
English
Hafðu samband