Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Þorrablót 6. bekkja

10.02.2010

Nemendur 6. bekkja bjóða forráðamönnum sínum á þorrablót
í Hofsstaðaskóla fimmtudaginn 11. febrúar,
kl. 18:30 – 22:00

Á dagskránni verður þorramatur,
skemmtiatriði, fjöldasöngur og dans.

Undanfarna viku hafa nemendur og starfsfólk staðið í miklum undirbúningi. Nemendur hafa æft leikrit, söng, dans, hljóðfæraleik o.fl. List- og verkgreinakennarar koma einnig að undirbúningi t.d. í tengslum við skemmtidagskrá, mat, skreytingar o.fl.

Krakkarnir hafa líka fengið danskennslu hjá íþróttakennrum þannig að þau munu að sjálfsögðu bjóða forráðamönnum upp í dans.

 

Til baka
English
Hafðu samband