Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skóladagatal f. skólaárið 2010-2011

19.03.2010
Skóladagatal f. skólaárið 2010-2011

Skóladagatal fyrir skólaárið 2010-2011 hefur verið samþykkt af skólanefnd. Skóladagatalið er gefið út árlega til upplýsinga fyrir forelda, nemendur auk starfsfólks og er það venjulega tilbúið vorið áður en það tekur gildi.
Í Garðabæ er samræmt skóladagatal sem þýðir að kennsla hefst á sama tíma að hausti og henni lýkur að sama tíma að vori í öllum grunnskólum bæjarins. Einnig er vetrarfrí, skipulagsdagar starfsmanna o.fl. samræmt á milli skóla.

Hér má nálgast skóladagatalið fyrir skólaárið 2010-2011. Sjá einnig vinstra megin á forsíðu vefsins.

Til baka
English
Hafðu samband