Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skemmtilegt verkefni í stærðfræði

26.11.2010
Skemmtilegt verkefni í stærðfræði

Nemendur í 7. bekk unnu að skemmtilegu verkefni í rúmfræði. verkefnið fólst í því að hanna og búa til hentuga drykkjarfernu sem tekur 3 dl. Tveir og tveir unnu saman. Við mat á verkefninu verður eftirfarandi haft til hliðsjónar:

  • Hvor rúmmálsreikningi sé rétt beitt
  • Nákvæmni í vinnubrögðum
  • Frumleika og frágangi
  • Samvinnu

Nemendur sýndu verkefninu mikinn áhuga og komu margar skemmtilegar lausnir fram. Krakkarnir bentu á að sumar tillögurnar ættu jafnvel heima í Nýsköpunarkeppni grunnskólabarna.

Skoða myndir

Til baka
English
Hafðu samband