Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Verðandi skólaforeldrar í Hofsstaðaskóla

20.05.2011
Verðandi skólaforeldrar í Hofsstaðaskóla Skólaforeldrum barna sem byrja í 1. bekk í Hofsstaðaskóla í haust var boðið til fundar í skólanum þann 19. maí. Tilgangur fundarins var m.a. að upplýsa foreldra um ytri ramma skólastarfsins, kynna fyrir þeim sérfræðiþjónustuna, samskiptaleiðir heimilis og skóla og starfsemi foreldrafélagsins. Kennt verður í þremur bekkjardeildum en 52 nemendur hafa verið innritaðir í skólann.
Við þökkum fyrir góða mætingu á fundinn og hlökkum til að eiga samstarf við nýja skólaforeldra.
Til baka
English
Hafðu samband