Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Upphaf skólastarfs

04.08.2011
Upphaf skólastarfs Skóli hefst mánudaginn 22. ágúst með skólasetningu:
kl. 9.00 6. og 7. bekkur
kl. 10.00 5. bekkur
kl. 10.30 4. bekkur
kl. 11.00 3. bekkur
kl. 11.30 2. bekkur
Foreldrar eru hvattir til þess að koma með börnum sínum á skólasetningu.
Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í viðtal til umsjónarkennara
22. ágúst. Fundarboð verður sent með tölvupósti.
Haustfundur með foreldrum nemenda í 1. bekk verður 8. september, en þá verður kynning á skólastarfi og fræðslufundur um lestur og lestrarkennslu.
Nýir nemendur Í 2.-7. bekk verða boðaðir á fund ásamt foreldrum sínum þriðjudaginn 16. ágúst kl. 17:30. Fundarboð verður sent með tölvupósti.

Kennsla hefst þriðjudaginn 23. ágúst skv. stundaskrá.
Innkauplistar verða birtir á vef skólans miðvikudaginn 17. ágúst.
Haustfundir með foreldrum verða vikuna 5. – 9. september.
Stjórnendur
Til baka
English
Hafðu samband