Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fundur með foreldrum verðandi 1. bekkinga

25.05.2012
Fundur með foreldrum verðandi 1. bekkinga

Þriðjudaginn 29. maí kl. 17:30-18:30 verður haldinn foreldrafundur í samkomusal skólans með foreldrum /forráðamönnum verðandi 1. bekkinga. Tilgangur fundarins er að kynna starfið í 1. bekk og tómstundaheimilinu svo og sérfræðiþjónustu skólans.
Við vonumst til að sjá sem flesta og hlökkum til samstarfsins við ykkur.

Með bestu kveðju
Margrét Harðardóttir
skólastjóri Hofsstaðaskóla

Til baka
English
Hafðu samband