Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Samvinna milli skólastiga

18.01.2013
Samvinna milli skólastiga

Nemendur af leikskólanum Hæðarbóli komu í heimsókn í 1. bekki skólans í vikunni. Leikskólanemendurnir fengu að taka þátt í skemmtilegri vinnu 1. bekkinga um álfa og bústaði þeirra. Samvinnan gekk vel og heimsóknin er ein af nokkrum sem leikskólabörnin koma í til að kynnast skólanum og tengja saman skólastigin tvö.

Sjá má myndir úr heimsókninni á myndasíðu 1. bekkja

Til baka
English
Hafðu samband