Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vikurnar framundan

25.02.2014
Vikurnar framundanVið bjóðum nemendur velkomna í skólann eftir vetarfrí og vonum að allir hafi haft það gott í fríinu.
Framundan eru sjö skemmtilegar vikur fram að páskum.
Í næstu viku er bolludagur, sprengidagur og öskudagur, en þá gerum við okkur dagamun, mætum í búningum og fáum pítsu í matinn.
7. bekkur fer í skólabúðir á Reykjum 3.-7. mars og stefnt er að fjallaferð nemenda í 5.-7. bekk 12. og 13. mars.
Skólakynning fyrir börn sem fædd eru árið 2008 verður 20. mars kl. 17:30.
Til baka
English
Hafðu samband