Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3.BS í jólaskapi

08.12.2014
3.BS í jólaskapiNú er jólaundirbúningur í fullum gangi í 3.BS. Nemendur eru svo sannarlega komnir í jólaskapið. Nú er verið að dunda við að skreyta stofuna og vinna fjölbreytt jólaverkefni. Á döfinni er ýmislegt skemmtilegt m.a kemur leikhús í heimsókn og sýnir jólaleikrit og einnig verður farið í Hafnarfjörð, jólaljósin skoðuð og farið á kaffihús. Á myndasíðu 3.BS má sjá myndir af nemendum í jólaskapi
Til baka
English
Hafðu samband