Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Frjáls leiktími í íþróttum

17.12.2014
Frjáls leiktími í íþróttum

Jólin nálgast og gleðin skín úr andlitum nemenda. Í þessari viku fengu nemendur frjálsan leiktíma í íþróttum og skemmtu sér mjög vel. Jólakveðja frá íþróttakennurum í Hofsstaðaskóla.

Sjá myndir á myndasíðu skólans

Til baka
English
Hafðu samband