Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kaffihúsaferð 3. bekkja

17.12.2014
Kaffihúsaferð 3. bekkja

Á aðventunni fór 3.bekkur í Hafnarfjörð á kaffihús. Við byrjuðum á að skoða jólaþorpið og röltum um miðbæinn. Tekið var vel á móti okkur á kaffihúsinu Silfur þar sem börnin fengu heitt súkkulaði með rjóma og pönnukökur.

Skoða myndir á myndasíðu 3. bekkja

Til baka
English
Hafðu samband