Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Snjallatækjavæðing og möguleg áhrif á grunnskólana

16.01.2015
Snjallatækjavæðing og möguleg áhrif á grunnskólanaMiðvikudaginn 21. janúar nk. kl. 8:15-10:00 mun samstarfshópurinn Náum áttum standa fyrir fræðslufundi um snjalltækjavæðinguna. Yfirskrift fundarins er " Eru snjalltækin að breyta skólastarfi? Um snjalltækjanotkun barna og ungmenna". Fyrirlesarar eru þau Björn Rúnar Egilsson verkefnastjóri hjá Heimili og skóla, Linda Heiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri Laugalækjarskóla og Sigurður Haukur Gíslason grunnskólakennari. Fundurinn er öllum opinn meðan húsrúm leyfir. Sjá nánar meðfylgjandi dagskrá
Til baka
English
Hafðu samband