Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

2. bekkur á Hvalasafninu

23.03.2015
2. bekkur á Hvalasafninu

Á dögunum fór 2. bekkur í heimsókn á Hvalasafnið. Á safninu eru til sýnis líkön af tuttugu og þremur hvölum í fullri stærð sem allir hafa fundist við strendur Íslands. Heimsóknin var afar vel heppnuð og voru nemendur til fyrirmyndar. Kíkið á myndir frá heimsókninni á myndasíðu 2. bekkja

 

Til baka
English
Hafðu samband