Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íþróttakennarar bregða sér út með kennsluna

20.05.2015
Íþróttakennarar bregða sér út með kennslunaMánudaginn 25. maí ætla íþróttakennarar að bregða sér út með íþróttakennsluna og vera úti næstu tvær vikurnar. Við vonum að sjálfsögðu að veðrið leiki við okkur en nemendur þurfa að huga að því að klæða sig eftir veðri.
Til baka
English
Hafðu samband