Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Nýtt leiktæki á skólalóðina

20.04.2016
Nýtt leiktæki á skólalóðina

Skólanum barst rausnarleg gjöf frá foreldrafélagi skólans. Við fengum að gjöf nýtt leiktæki á skólalóðina, stóra og flotta klifurgrind. Búið er að koma grindinni fyrir og kunna nemendur svo sannarlega vel að meta gjöfina sem á örugglega eftir að vera mikið notuð.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband