Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vorferð 4. bekkja á Akranes

31.05.2016
Vorferð 4. bekkja á AkranesMánudaginn 30. maí fóru nemendur og kennarar 4. bekkja í vorferð upp á Akranes. Markmið ferðarinnar var að sækja sér fróðleik á Safnasvæði Akranes. Safnasvæðið hefur á undanförnum árum skipað verðugan sess sem eitt helsta aðdráttarafl Akraness. Það var skemmtileg upplifun að koma þangað, jafnvel fyrir þá sem hafa annars ekkert gaman af söfnum. Safnasvæðið samanstendur af: Byggðasafninu í Görðum og Íþróttasafni Íslands. Sjá má myndir úr þessari skemmtilegu ferð á myndasíðu árgangsins
Til baka
English
Hafðu samband