Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Krakkarnir í 3. GÞ útbúa flöskuskeyti

05.10.2016
Krakkarnir í 3. GÞ útbúa flöskuskeyti

Við krakkarnir í 3.GÞ bjuggum til flöskuskeyti um daginn. Við fórum svo í góðan göngutúr og hentum flöskunni út í sjó þar sem hún synti með öldunum áleiðis. Við skrifuðum öll skeyti og settum í flöskuna. Við skrifuðum bæði brandara og sendum góðar kveðjur til þeirra sem verða svo heppnir að finna flöskuna okkar. Kíkið endilega á myndirnar úr fjöruferðinni okkar á myndasíðu bekkjarins. Þar eru líka fleiri myndir t.d. þegar við máluðum risaeðlur og fórum í gönguferð að skoða haustlitina.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband