Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Prjónakaffi

09.11.2016
PrjónakaffiÁ hverjum vetri, í tengslum við textílmenntakennsluna, er haldið prjónakaffi en þá eru foreldrar og/eða aðrir aðstandendur nemenda hvattir til að mæta í skólann og prjóna með krökkunum. Þetta hefur mælst vel fyrir, Mæting góð, gleði og góður andi svifið yfir vötnum. Á myndasíðu skólans 2016-2017 eru fleiri myndir frá prjónakaffinu

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband