Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Menntun-Grunnur lífsgæða

22.05.2017
Menntun-Grunnur lífsgæðaMENNTUN - GRUNNUR LÍFSGÆÐA
Opinn fundur skólanefndar grunnskóla Garðabæjar verður haldinn þriðjudaginn 23. maí kl. 17-19 í Flataskóla.

DAGSKRÁ:
1. Hefðbundin nefndarstörf
2. ,,Hvað skapar þekkingarsamfélag?" Kristrún Mjöll Frostadóttir hagfræðingur hjá Viðskiptaráði Íslands.
3. ,,Hvers krefst framtíðin af skólakerfinu? Þróun skólastarfs í kröfuhörðum heimi." Jón Torfi Jónasson prófessor við Háskóla Íslands.
4. Pallborð og umræðu með fyrirlesurum.
Sigríður Hulda Jónsdóttir formaður skólanefndar stýrir fundinum.

Allir eru hjartanlega velkomnir.
Boðið er upp á hressingu á fundinum.
Til baka
English
Hafðu samband