Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Foreldrar fylgi börnum sínum í skólann!

09.01.2018
Góðan dag, vegna veðurs eru foreldrar/forráðamenn beðnir um að fylgja börnum sínum í skólann í dag. Skólahald verður með eðlilegum hætti en börnin verða inni í fyrri frímínútum eða þar til veðrið hefur gengið niður. Tekið verður fullt tillit til þess að einhverjir geti verið örlítið seinir. Hvasst er við skólann og margir pollar svo við biðjum fólk um að fara varlega. 
Til baka
English
Hafðu samband