Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Efna-og eðlisfræði í 7.H.Þ.

26.01.2018
Efna-og eðlisfræði í 7.H.Þ.

Nemendur í 7.H.Þ. hafa verið að læra efna- og eðlisfræði og vinna í bókinni Auðvitað-Heimilið. Til að öðlast betri skilning á efninu hafa verið gerðar einfaldar tilraunir. Í vikunni voru gerðar tilraunir um hamskipti, varðveitingu massa, uppgufun og þéttingu og hitaþennslu. Vinnan hefur gengið mjög vel og sýna nemendur efninu mikinn áhuga. Bekkurinn mun vinna að frekari tilraunum á næstu vikum.

Fleiri myndir frá vinnunni á myndasíðu 7. H.Þ.

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband