Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Stemningin á þorrablóti 6. bekkinga 2018

09.02.2018
Stemningin á þorrablóti 6. bekkinga 2018

Nemendur í 6. bekk buðu foreldrum/forráðamönnum sínum til glæsilegrar þorraveislu fimmtudaginn 1. febrúar. Stemningin þetta kvöld er alltaf góð og gleðin skín úr hverju andliti. Þorrablótið er án efa einn af hápunktunum hjá nemendum og eitthvað sem þeir minnast um ókomin ár. Nú er komið á netið myndband frá þessu kvöldi þar sem hægt er að fá smá innsýn í þetta skemmtilega kvöld þar sem söngur, leikur, dans og gleði ríkir.

Þorrablót 6. bekkinga 2018

Til baka
English
Hafðu samband